• Velkomin til Dorado

 • Þar sem Frímann býr


Hefjumst handa

Um Dorado


Dorado er framsækið fyrirtæki með mikla reynslu á sviði orlofs- og félagakerfa. Dorado á og rekur m.a. Orlofs- og félagavefinn orlof.is undir nafninu Frímann.

Frímann tölfræði

- 406 orlofshús
- 210500 skráðir félagsmenn
- 32000 árlegar orlofshúsaleigur
- 21700 seldir hótelmiðar og afþreyingarkort á ári

Frímann kerfið


Viltu vita meira um Frímann kerfið? Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan til að skoða einstaka þætti Frímanns

Hvað segja viðskiptavinir okkar


 • Fyrir nokkrum árum stóðum við hjá Reiknistofunni frammi fyrir því að okkur bráðvantaði úthlutunarkerfi fyrir orlofshúsin okkar.
  Frímann frá AP media varð fyrir valinu.
  Okkur varð fljótlega ljóst að kerfið hentaði okkar þörfum mjög vel og engin breyting orðið þar á, frábært kerfi.
  Ekki spillir afbragðsþjónusta, alla daga.

  Margret, Matti og Ólafur Bjarni í orlofsnefnd Reiknistofu bankanna

 • Eftir að Kennarasamband Íslands tók Frímann upp hefur allt utanumhald með Orlofshúsum og félagsmönnum einfaldast til muna.

  Kennarasamband Íslands

 • Við erum ótrúlega ánægð með Frímann kerfið. Það hefur einfaldað mikið af okkar starfi og það verður bara betra.

  FIT - Félag iðn- og tæknigreina

Hafðu samband


Viltu vita meira um Frímann og aðra þjónustu sem við bjóðum upp á?

 Engjateig 3, 105 Reykjavík